• Í tilefni af bleikum október, byrjar hjá okkur bleik litavika í dag 9/10 2017. Börnin munu gera einhver bleik verkefni og leika sér með efnivið sem er bleikur. Föstudagurinn 13/10 mun vera bleikur dagur á landsvísu og munum við að sjálfsögðu táka þátt. Hvetjum við alla til að mæta í einhverju bleiku þann dag.

  pink ribbon

 • Þá erum við komin á stað inn í haustið og pdfhér er hægt að nálgast skóladagatal fyrir árið 2017-2018.  

  Fyrsti starfsdagur vetrarins verður 8.september og er þá leikskólinn lokaður.

 • Leikskólinn er lokaður miðvikudaginn 24.maí og föstudaginn 26.maí vegna starfsdaga.

  sól

 • Sumarlokun Garðaborgar 2017:
  12.júlí – 09.ágúst
  smile

Skoða fréttasafn


Foreldravefur