Miðvikudaginn 27. júní ætlum við að hafa hjóladag hér í Garðaborg.

Hjól, hlaupahjól, þríhjól og sparkbílar eru velkominn með í leikskólann.
Allir verða að nota hjálma.

hjól


Nauðsynlegt er að yfirfæra hjólin og að börnin séu á hjóli við hæfi.

hlaupahjól                                                        sparkbíll

IMG 4029

Þann 15. júní mun Garðaborg vera með sína árlegu sumarhátíð.

Hátíðin er á milli kl.14-16. Eins og alltaf munum við vera með leiki á leikskólalóðinni. 

 

 

karius baktusKlukkan 14:30 mun leikritið Karíus og Baktus vera sýnt fyrir börnin og aðstandendur.

 

 

 

Pylsur og með því verða í boði.Ak inn pylsa1

Image result for matartíminn

Nú á miðvikudaginn 2.maí mun Matartíminn taka við eldhúsinu okkar. Hægt er að fara inn á heimasíðu þeirra https://matartiminn.is/ til að sjá matseðilinn og ýmsar upplýsingar um þá og þeirra stefnu.

Matseðilinn er hægt að finna í stykunni fyrir ofan og velja svo leikskóla. Hægt er að ýta á réttina til að fá innihaldslýsingu og næringargildi.

Kæru foreldrar þann 22. maí 2018 er starfsdagur í Garðaborg og er þá leikskólinn lokaður.

krakkar.jpg


Foreldravefur